Vestmannaeyjatogararnir skila fullfermi í Neskaupstað

Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu nýlega fullfermi á austurlandi. Bergur VE kom til löndunar í Neskaupstað á mánudag en Vestmannaey VE fylgdi fast á eftir og kom til hafnar 11.2.2025.

Skip félagsins eru því komin á fullt eftir erfiða bræluviku og gott í sjóinn og góður afli!

Heimild: https://svn.is/vestmannaeyjatogararnir-fiska-vel-fyrir-austan/?utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=vestmannaeyjatogararnir-fiska-vel-fyrir-austan