Frá og með 1. janúar 2025 mun Umbúðamiðlun taka í gildi breytta gjaldskrá. Þessar breytingar eru gerðar í ljósi þess að helstu kostnaðarliðir félagsins hafa hækkað. Nýju gjaldskrána má finna á vef félagsins, hér. Umbúðamiðlun hvetur alla viðskiptavini til að kynna sér hana.
Heimild: https://rsf.is/frettir/1526-tilkynning-fra-umbudamidlun