Breki VE kom til heimahafnar í gærmorgun eftir nánast tveggja vikna úthald á Vestfjarðamiðum, þar sem áður hafði verið millilandað í Hafnarfirði í síðustu viku. Á myndbandi á vef VSV má heyra Halldór B. Halldórsson ræða við Magnús Ríkarðsson, skipstjóra, um veiðiferðina og þær aðstæður sem mættu þeim vestur á miðunum.
Sjá á hlekkinn hér fyrir neðan.
Heimild: https://www.vsv.is/is/frettir/almennar-frettir/i-storsjo-a-vestfjardamidum/