Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar síðdegis í gær að lokinni sex sólarhringa veiðiferð. Aflinn sem landað var nam 103 tonnum, þar af var mest af þorski og ýsu.
Heimild: https://svn.is/allvida-veitt/?utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=allvida-veitt